logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Haustkransagerð hjá 2-ÁH og 2-SBT

25.09.2012

Þriðjudaginn 25. september fóru börnin út að tína lauf. Laufin skörtuðu sínum fallegu haustlitum. Börnin bjuggu síðan til haustkransa úr laufum og perlum. Kransarnir voru síðan hengdir upp í skólastofunum. Myndirnar tala sínu máli, sjá myndasíða - 2b haustkransagerð.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira