logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Samgönguvika í Mosfellsbæ

18.09.2012

Reiðhjólanotkun nemenda í Varmárskóla er sífellt að aukast og er gaman að sjá hve margir nota þennan vistvæna ferðamáta. Í dag 18. september taldist 125 reiðhjól við skólann. Svo eru eftir allir þeir sem komu gangandi, á hlaupahjóli o.fl. í skólann. Það má segja að börnin standa sig vel í átakinu í sambandi við Evrópsku samgönguvikuna. Á myndasíðunni (Samgönguvika) sést vel að það vanta fleiri hjólastæði við skólann.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira