logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Tónlist fyrir alla, Klangbein dúettinn

11.09.2012

Þriðjudaginn 11.september fengu nemendur í 4. og 6.bekk skemmtilega heimsókn. Þar voru á ferð tónlistarmenn frá Noregi, Morten B. Engebretsen og Ole Jörn Myklebust sem léku fyrir okkur á ýmis blásturshljóðfæri á nýjan og skemmtilegan hátt. Allir, bæði nemendur og starfsfólk, skemmtu sér frábærlega. Sjá má fleiri myndir á myndasíðunni.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira