logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Enska

Allir nemendur í 7. - 10. bekk eiga að hafa lesefni að eigin vali til heimalesturs.

Nemendur geta fengið bækur við sitt hæfi á bókasafni skólans.

Markmiðið með þessu er:

  1. Að gera nemendum grein fyrir þeim fjölda leiða sem hægt er að fara við að þjálfa ensku.
  2. Að nemendur velji heimanám samkvæmt eigin áhugamálum.
  3. Að nemendur velji þann tíma sem þeir kjósa að vinna heimanámið. Valfrelsi fylgir ábyrgð
Enskunámið miðar að því að gera nemendur smám saman ábyrga fyrir eigin framförum í náminu. Ein leið til þess er að gefa nemendum valfrelsi að vissu marki. En valfrelsi fylgir ábyrgð og eru nemendur misfærir um að axla slíka ábyrgð. Því þarf að aðstoða þá sem þess þurfa við að skipuleggja heimanámið.

Ritunarverkefni 7. bekkjar

Postcard
Scool Life
My Hero
Welcome to Iceland

Bókasafn Mosfellsbæjar   í Kjarna hefur talsvert úrval af skemmtilegu lesefni í ensku bæði bækur og blöð. Þar ættu allir að fá eitthvað við sitt hæfi. 

Safnið er opið:
Mánud. - Föstud. 12 - 18
Miðvikud. 10 - 18
Laugardaga 12 - 15

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira