Nánar um viðburð
25.02.2022
Hefðbundin öskudagsskemmtun verður í skólanum miðvikudaginn 2.mars, á öskudag. Nemendur eru hvattir til að koma í búningum í skólann, kötturinn verður sleginn úr tunnunni og svo verður diskó fyrir alla árganga. Frekari upplýsingar koma í pósti frá kennurum og eru á facebook síðu skólans.
Til baka