logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Bekkjarhittingur hjá 8.HÍ

25/05/11

2010 553Miðvikudaginn 11 maí ákvað 8.HÍ að gera sér dagamun. Bekkurinn hittist við Varmárskóla og þar var sameinast í bíla og lá leiðin síðan í Nauthólsvík. Þar tóku starfsmenn Sigluness á móti hópnum og buðu upp á kennslu og siglingu á kajökum. Var þetta hin besta skemmtun eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Meira ...

Ungir heimsóknarvinir

24/05/11

Nokkrir nemendur úr 6. bekk fóru í heimsókn í dag á Eirhamra. Krakkar úr Varmárskóla og Lágafellsskóla hafa farið í heimsókn á Eirhamra í vetur.

Meira ...

Vel heppnuð ferð til Litháen.

24/05/11

204Þann 13. maí sl. fóru tveir kennarar og fimm nemendur úr 10. HMH í Varmárskóla til Sauilai í Litháen til að taka þátt í verkefninu „Start with your self“. 

Meira ...

Öskumistur yfir höfuðborgarsvæðinu

23/05/11

Þar sem aska úr gosinu kom yfir höfuðborgarsvæðið í gærkvöldi er verið að fylgjast mjög vel með svifryksmengun.Fylgst er með ástandinu í samráði við Samhæfingarstöð almannavarna, Umhverfisstofnun, Almannavarna, Slökkvilið höfuðborgarsvæðis og Sóttvarnarlæknis.

Meira ...

Bekkjarkvöld hjá 4. SK

19/05/11

4.SK_Bekkjarkvold (19) (800x600)4. SK hélt bekkjarkvöld síðastliðinn fimmtudag (12.maí). Þar skemmtu börn og foreldrar sér saman í leik, söng og dansi.

Meira ...

Fjölbreytt námsmat

18/05/11

Utikennsla_prof (1) (800x600)Í síðustu viku voru kannanir í 6.bekk í tímunum „Næring og hollustu". Krakkarnir voru í útikennslustofunni Vin og var könnunin eins konar ratleikur.

Meira ...

Stærðfræðitímar hjá 8. bekk í útikennslustofunni

18/05/11

Utikennsla_staerdfraedi (3) (800x600)Nú í vor hafa nemendur 8.bekkja komið nokkrum sinnum í Vin með kennurum sínum og unnið fjölbreytt stærðfræðiverkefni, sem verður hluti af lokanámsmati þeirra.

Meira ...

Kiwanis gefur 1. bekkingum hjálma

17/05/11

Hjálmar_2Kiwanisklúbburinn Geysir kom færandi hendi til okkar í síðustu viku. Þeir gáfu öllum nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma. Krakkarnir voru að vonum hæstánægð með gjöfina og lofuðu að vera dugleg að nota hjálmana.

Meira ...

Kiwanis gefur hjálma

17/05/11

Hjálmar_2Kiwanisklúbburinn Geysir kom færandi hendi til okkar í síðustu viku. Þeir gáfu öllum nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma. Krakkarnir voru að vonum hæstánægð með gjöfina og lofuðu að vera dugleg að nota hjálmana.

 

Meira ...

Comeníusar heimsókn í Varmárskóla

17/05/11

3H Comeniusheimsokn_mai11 (7)Nemendur og kennarar í yngri deildinni eru í Comeníusar samstarfi með kennurum frá Þýskalandi, Svíþjóð, Ítalíu, Póllandi og Lettlandi. Verkefnið okkar heitir 3H.

Meira ...

Síða 8 af 12

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira