logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Námsefniskynning

28/09/11

Mánudaginn 26.september og miðvikudaginn 28.september fóru fram námsefniskynningar hjá 2.-10.bekk. Yngri deildin var á mánudeginum og eldri deildin á miðvikudeginum. Mismunandi fyrirkomulag var á kynningum, ýmist með nemendum eða án nemenda. Við þökkum foreldrum fyrir komuna.

Meira ...

Marítafræðsla í Varmárskóla

23/09/11

maritaNú í byrjun skólaárs fengum við heimsókn til okkar Magnús Stefánsson á vegum Marita fræðslunnar. Magnús hélt fræðslufyrirlestra fyrir nemendur í 7., 8 og 9. bekk á skólatíma og síðan var boðið uppá foreldrafræðslu að kvöldi.

Meira ...

Þingvallaferð hjá 6. bekk

15/09/11

6b_Thingvellir_sept11 (26)Krakkarnir í 6. bekk fóru á Þingvöll á þriðjudaginn 13. september ásamt kennurum sínum í blíðskaparveðri. Þjóðgarsvörðurinn tók á móti okkur og leiddi okkur um svæðið. Við fórum yfir þekkta sögustaði og fræga jarðfræðilega staði. Þetta var frábær ferð. Hægt er að skoða myndir á myndasíðunni okkar. 

Meira ...

Fjöruferð 2. ÁH og 2.SBT

13/09/11

Fjoruferd 2b (8) (800x600)Föstudaginn 9. september fór árgangurinn í fjöruferð. Þar var margt að skoða og fundu börnin ýmislegt, s.s. krabba, skeljar og fjaðrir. Börnin nutu útiverunnar í ágætis veðri.

Fleiri myndir á myndasíðunni.

Meira ...

Skyndihjálparnámskeið hjá nemendum í 6. bekk

09/09/11

6b_hjalp_i_vidlogum_sept11 (1)Í dag komu tveir sjálfboðaliðar frá Rauða krossinum þau Valdís og Þorkell. Valdís er foreldri barns í 6. bekk. Þau fóru yfir helstu öryggisatriði sem allir þurfa kunna í fyrstu hjálp. Þetta var skemmtileg heimsókn. Hægt er að skoða myndir á myndasíðunni.

Meira ...

3. HLB í göngutúr

05/09/11

3hlb_skolabyrjun_2011 001 (11)Krakkarnir í 3. HLB fóru í göngutúr með kennaranum sínum. Þau voru að rannsaka nánasta umhverfi skólans fyrir hátíðina í Túninu heima. Myndirnar eru á myndasíðunni

Meira ...

Skólabyrjun hjá 1. BI

05/09/11

1b_skolabyrjun_2011 (20)Nemendur í 1. BI voru að vinna ýmis verkefni í skólanum og komust að því að það er mjög gaman í skóla. Myndirnar eru á myndasíðunni.

Meira ...

Fjöruferð hjá 5.bekk 26.ágúst

31/08/11

5.bekkur_fjoruferd (57)Árgangurinn í 5.bekk fór saman í fjöruferð föstudaginn 26.ágúst sl. Hópurinn gekk niður í Leiruvog í blíðskaparveðri. Nesti var snætt þegar í fjöruna var komið. Síðan var strax byrjað að skoða allt sem finnst í fjörunni, enda háfjara og margt að sjá.

 

 

 

 

Meira ...

Skólasetning Varmárskóla

25/08/11

skólasetning 2011 (24) (Small)Þriðjudaginn 23.ágúst 2011 var Varmárskóli settur í fimmtugasta sinn. Í ár hefja 691 nemandi  skólagöngu við skólann í 31 bekkjardeild. Fjölgun er í Varmárskóla frá því árin tvo á undan og kom það okkur skemmtilega á óvart.

Myndir frá skólasetningu eru á myndasíðu.

 

 

 

Meira ...

Ef til verkfalls kemur verður frístundasel Varmárskóla lokað

19/08/11



Gera má ráð fyrir að vegna verkfalls yfirvofandi leikskólakennara verði frístundasel Varmárskóla lokað á meðan á verkfalli stendur eða þar til annað verður ákveðið.

Meira ...

Síða 6 af 12

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira