logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Fréttir eftir árum

Starfsdagur og vetrarfrí

17/10/11

Frá og með miðvikudeginum 19.október til og með föstudeginum 21.október verða nemendur Varmárskóla í fríi vegna starfsdags og vetrarfrís. Skóli hefst aftur samkvæmt stundatöflu mánudaginn 24.október.

Meira ...

Pollapönk í Álafosskvos

13/10/11

pollaponk_okt11 (13)Þriðjudaginn 4.október bauðst leik- og grunnskólanemum á tónleika hjá Pollapönki í Álafosskvosinni. Nemendur í 1. - 5.bekk Varmárskóla fjölmenntu og skemmtu sér hið besta eins og sjá má á myndum af viðburðinum. Sjá myndir á myndasíðu.

Meira ...

Myndmennt hjá 2.bekk

11/10/11

myndmennt (6) (Medium)Á fallegum haustdegi fór myndmenntahópur úr 2.bekk út að teikna. Í framhaldi máluðu börnin flottar myndir af hausttrjám. Sjá nánar á myndasíðu.

Meira ...

Varmárskóli fær veglega gjöf frá foreldrafélaginu

07/10/11

gjof_foreldrafelagsins (1)Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn fimmtudagskvöldið 6.október. Á þeim fundi afhenti foreldrafélagið Varmárskóla tvær veglegar gjafir.

Meira ...

3. HLB að týna rusl á skólalóðinni

07/10/11

3HLB_ad_tyna_rusl_okt11 (5) (Medium)Nemendur í 3. HLB voru að týna rusl á skólalóðinni í blíðskaparveðri í dag. Nú er skólalóðin orðin hrein og fín. Fleir myndir af hópnum á myndsíðunni.

Meira ...

Flottur fimmtudagur

29/09/11

septembermyndir (67) (800x600)Fimmtudaginn 29. september var haldinn flottur fimmtudagur í skólanum. Síðasta föstudag í mánuði höldum við flottan föstudag.

Meira ...

Fyrsta ball vetrarins

29/09/11

sept_ball (38) (800x600)Fyrsta ball vetrarins var haldið á sal eldri deildar skólans miðvikudagskvöldið 28. september.  Nemendur mættu hressir á ballið sem var skemmtilegt og vel heppnað þó að tæknilegir örðugleikar hefðu í byrjun sett strik í reikninginn. Meðfylgjandi myndir tók Birta Ísafold Jónasdóttir nemandi í 9. KÁ. Fleiri myndir eru á myndasíðunni.

Meira ...

Hreinsun skólalóðar - 2.ÁH

29/09/11

2ah_ad_tina_rusl_sept11 (4) (800x600)Börnin í 2.-ÁH voru dugleg að tína upp ruslið á skólalóðinni og gerðu það af mikilli samviskusemi.Fleiri myndir á myndasíðu.

Meira ...

Haustkransagerð hjá 2-ÁH

29/09/11

2_AH_kransagerd (6)Í síðustu viku í blíðskaparveðri fóru börnin út að tína lauf og reyniber. Leyfin skörtuðu sínum fallegu haustlitum. Síðan í þessari viku þegar veðrið var ekki sem best bjuggu börnin til fallega haustkranska úr laufblöðum, reyniberjum og perlum. Fleiri myndir á myndasíðunni.

Meira ...

Starfsdagur

28/09/11

Föstudaginn 30.september verður starfsdagur í Varmárskóla. Nemendur eru í fríi þennan dag. Kennarar munu m.a.  sækja skyndihjálparnámskeið auk þess sem unnið verður í skipulagningu og teymisvinnu.

Meira ...

Síða 5 af 12

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira