logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Þemaverkefni í unglingadeild

26.01.2017
Nemendur í 9. og 10.bekk hafa undanfarið verið að vinna að þemaverkefnum. Níundi bekkur hefur verið að búa til tímarit, þar sem þau skrifa greinar, búa til auglýsingar, skoðanakönnun og taka viðtal, allt á dönsku. Krakkarnir hafa unnið þetta í pörum. Í tíunda bekk eru krakkarnir að búa til sinn eigin veitingastað. Allt frá pysluvagni yfir í 5 stjörnu veitingastað. Þau búa til líkan af staðnum, auglýsingu, velja húsgögn, búa til matseðla og umsóknareyðublað fyrir umsækjendur, einnig allt á dönsku. Mjög skapandi og skemmtileg hópavinna. 

Hér má sjá nokkrar myndir frá þessum verkefnum

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira