logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Heimakstur skólabíls í Mosfellsdal fellur niður í dag

10.01.2020
Það voru að berast fregnir af miklum vindkviðum í Mosfellsdalnum og verðum við því miður að fella niður heimakstur í dalinn i dag. Við bjóðum upp á gæslu fyrir börn í yngri deild sem ekki fara í skólavistun þar til þau verða sótt. Einnig er gæsla fyrir börn i eldri deild eins og þau þurfa.
Haft verður samband við foreldra barna sem þarf að sækja sérstaklega sökum þessa.
Við biðjumst velvirðingar á hversu seint þetta berst en ákvörðunin var tekin út frá nýjustu upplýsingum sem bárust nú rétt í þessu.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira