logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Samstarf milli Varmárskóla og Varmás - Skólavörur

29.04.2019

Nú er að hefjast samstarf milli Varmárskóla og Varmás – Skólavörur um að útvega búnað frá SMART og Prowise til þess að kenna forritun. Þetta eru mismunandi aðferðir og byggjast á því að nota spjaldtölvur eða gagnvirka skjái.

Hér að neðan er sagt stuttlega frá þessum tveimur leiðum.

SMART Coding Kits frá SAM Labs  lætur kennarann fá tæki til að kenna forritun í kennslustofunni. Með kennsluáætlun sem inniheldur nokkur verkefni er búnaðurinn frá

SMART – SAM Labs auðveldur fyrir kennara til þess að einfalda vandamál og lausnir á þeim með gagnvirkum búnaði (spjöldum eða gagnvirkum skjám). Búnaðurinn samanstendur af mismunandi hlutum og hugbúnaði sem gerir kennurum kleift að hafa áhrif á kennslu. Hægt er að skoða mynd á youtube.com sem skýrir þetta og einnig er tengill á heimasíðu SMART þar sem hægt er að skoða þær vörur sem eru í boði.

SMART Coding inniheldur skref fyrir skref kennsluáætlun sem fellur að námskrá nemenda.
Sendir verkefni í tölvubúnað nemenda og deilir þar með hlutum og vinnublöðum til einstaklinga eða hópa.

https://www.youtube.com/watch?v=9p40tSzblpg
https://www.smarttech.com/en/Products/Coding-Kits
https://downloads.smarttech.com/website/products/coding-kits/smart-coding-kits-by-sam-labs-en.pdf

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira