logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Sjálfstraust og vellíðan barna

25.03.2019

Miðvikudaginn 27.mars kl 20 verður opið hús í Framhaldsskóla Mosfellsbæjar á vegum fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar.
Anna Steinsen ætlar að fjalla um sjálfstraust og vellíðan barna og benda á góðar leiðir til að ýta undir og styrkja þessa þætti.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira