logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Líf og fjör á öskudegi

06.03.2019

Það var mikið líf og fjör í skólanum í dag í tilefni öskudagsins. Alls kyns kynjaverur áttu leið um gangana, kötturinn var sleginn úr tunnunni og dansað á sal undir leiðsögn nemenda úr eldri deildinni. 

Á efstu myndinni eru þeir sem tóku við verðlaunum fyrir þann bekk sem sló köttinn úr tunnunni.

Á fyrri bekkjarmyndinni er 2. EMH, á þeirri næstu er 2. ES og þar við hliðina er dansmynd tekin í salnum.

Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira