logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Útskrift 10.bekkja

08.06.2018

Útskrift 10. bekkjar fór fram við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 7. júní. Útskrifaðir voru 90 nemendur úr fjórum bekkjadeildum. Nokkrir nemendur hlutu viðurkenningar fyrir framúrskarandi námsárangur auk þess sem kór skólans söng og Agla Þórarinsdóttir, nemandi í 10. bekk, lék á píanó.

Starfsfólk Varmárskóla óskar útskriftarnemum innilega til hamingju með áfangann. Við þökkum þeim ánægjuleg kynni á liðnum árum og óskum þeim bjartrar framtíðar.

Myndir frá athöfninni má sjá hér.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira