logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Góður árangur í samræmdu stærðfræðiprófi í 9.bekk hjá Varmárskóla

08.05.2018

Nemendur í níunda bekk á Íslandi þreyttu stærðfræðipróf þann 8. mars síðastliðinn. Það var eina prófið sem árgangurinn í Varmárskóla náði að klára án þess að lenda í tækniörðugleikum sem urðu hjá Menntamálastofnun. Fresta þurfti prófum í íslensku og ensku en í dag lauk þessum prófum. Próftakan gekk mjög vel.


Niðurstöður úr samræmda prófinu í stærðfræði í 9. bekk komu vel út og var skólinn talsvert yfir landsmeðaltali . Hægt að er skoða niðurstöður á slóðinni https://skyrslur.mms.is/ 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira