logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Varmárskóli endaði í 8.sæti í Skólahreysti

03.05.2018

Það var fjölmennur hópur nemenda og starfsmanna sem mættu í úrslitakeppni Skólahreysti þann 3. maí síðastliðinn. Nemendur kepptu við tólf stigahæstu skóla landsins til úrslita. Varmárskóli lenti í áttunda sæti sem er frábær árangur. Við erum stolt af okkar krökkum!

Fréttir frá úrslitakeppninni má sjá á síðu Skólahreysti.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira