logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

3. ÁH og öskudagurinn

16.02.2018
Krakkarnir í 3.ÁH skemmtu sér konunglega á öskudeginum. Þau fóru á diskótek þar sem unglingarnir í 10.bekk stýrðu dansi. Svo var farið í íþróttahúsið og kötturinn sleginn úr tunninni. Þau áttu líka góða stund saman í bekknum. 

Á myndasíðunni má sjá myndir af deginum þeirra.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira