logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Lestrarstefna Varmárskóla

23.06.2017
Nú hefur lestrarstefnan okkar hér í Varmárskóla verið endurskoðuð og uppfærð. Hægt er að nálgast hana hér á heimasíðunni. Þar er farið yfir allt sem lítur að lestrarnámi barna t.d. hlutverk skóla og heimila, próf og skimanir og kennsluaðferðir. Hvetjum alla til að kynna sér stefnu skólans í lestri og hvernig við getum öll stuðlað að því að nemendur nái sem bestum árangri.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira