logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Skólaslit

07.06.2017
Nú er skólaárinu lokið og skólaslit voru í dag hjá 1.-9. bekk. Þeim var skipt í þrennt og voru 4.-6. fyrstir, þá 7.-9. og loks 1.-3. bekkur. Skólakórinn söng, stiginn dans, tónlistaratriði sögur og ljóð flutt. Einnig fóru skólastjórarnir yfir skólaárið og það sem stóð upp úr eftir árið. Vinaliðar fengu viðurkenningar fyrir vel unnin störf á árinu. Við þökkum öllum fyrir frábært ár og sjáumst í ágúst. Nokkrar myndir frá skólaslitum eru hér.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira