logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Nýtt tölublað af Varmártíðindum komið út

21.03.2016

Varmártíðindi, fréttablað Varmárskóla kom út í dag. Hér má lesa fréttablaðið

Meðal frétta er vel heppnuð Vorhátíð nemenda í 1. - 6.bekk, Upplestrarkeppni 7.bekkja, Skólahreysti, Vísindasafn og margt fleira. 

Einnig má lesa um að skólastarf hefst í Brúarlandi haustið 2016 og er það í fullum undirbúningi með bæjaryfirvöldum og starfsmönnum Varmárskóla. Það er því margt að gerast í Varmárskóla þessar vikurnar eins og fram kemur í fréttablaðinu.


Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira