logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Námsaðstoð Rauða krossins

02.03.2016
Við viljum vekja athygli ykkar á Heilahristingi, heimanámsaðstoð sem sjálfboðaliðar Mosfellsbæjardeildar Rauða krossins bjóða upp á.  Sjálfboðaliðarnir aðstoða börnin á mánudögum klukkan 15-17 í húsi deildarinnar, Þverholti 7.
Öll börn eru velkomin en við viljum ekki síst benda foreldrum og kennurum barna með námsörðugleika og barna sem hafa íslensku sem annað tungumál að hér er upplagt tækifæri til þess að læra heima og fá aðstoð eftir þörfum.
Það er létt og afslappað andrúmsloft og hver og einn fer á sínum hraða.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira