logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Heimanámsaðstoð Rauði Krossinn

17.09.2015
Nýtt verkefni hjá Mosfellsbæjardeild Rauða Kross Íslands - Opið hús

 

Sjálfboðaliðar aðstoða börn í 3. - 6.bekk með heimanám og skólaverkefni. Létt og afslappað andrúmsloft þar sem hver og einn fer á eigin hraða. Tilvalið fyrir börn með námsörðugleika, eða hafa íslensku sem annað tungumál - nú eða bara vilja klára lærdóminn snemma í vikunni.

Hvað: Heimanámsaðstoð fyrir börn í 3. - 6. bekk
Hvar: Rauða Kross húsið (Þverholti 7, Mosfellsbæ)
Hvenær: Alla mánudaga frá kl. 15:00-17:00

Opið hús verður mánudaginn 21. september. Foreldrar og krakkar eru hvattir til að kíkja við!

Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega hafi9ð samband við Signý Björg Laxdal (signy130@gmail.com)
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira