logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Jólasögur 2014

18.12.2014
Hefð er fyrir því hjá okkur fyrir jólin að nemendur í 6. bekk semji jólasögur. Að venju voru voru margar frábærar sögur frá þeim og fengu tólf þeirra viðurkenningar og síðan voru þrenn verðlaun veitt fyrir bestu sögurnar. Að þessu sinni fengu Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Sverrir Jónsson og Tómas Helgi Snorrason verðlaun. Þessar sögur voru síðan lesnar fyrir nemendur 5. bekkjar á sal
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira