logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Innkaupalistar og skólaheimsókn

16.08.2013

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2013-2014 eru komnir inná heimasíðuna. þá má finna hér.

Nýir nemendur sem eru að hefja nám við Varmárskóla nú í haust eru boðið að koma í kynningu áður en skóli hefst.

Um er að ræða nýja nemendur sem ekki hafa fengið kynningu á skólanum.

 

Þetta á því ekki við nemendur sem eru að hefja nám í 1.bekk eða eru að koma úr Krikaskóla og hefja nám við Varmárskóla í 5.bekk.

Skólaheimsóknin fer fram fimmtudaginn 22.ágúst kl. 13:00. Mæting er í anddyrum skólanna.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira