logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Flottur föstudagur og kökusala

01.10.2012

Föstudagurinn 28. september var fyrsti flotti föstudagurinn í vetur. Að því tilefni héldu nemendur í 10. bekk kökusölu í nestinu. Það voru nemendur í 10. KÁ sem hófu leikinn í ár en kökusalan verður haldin einu sinni í mánuði. Krakkarnir voru búnir að baka glæsilegar kökur og seldust þær allar upp. Kökusalan er fjáröflun fyrir vorferð 10. bekkjar.

Myndir - Kristín Ásta.(sjá á myndasíðu-sept-flottur föstudagur)

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira