logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Litlu jólin í 2. bekk

20.12.2011

Börnin skemmtu sér vel á litlu jólunum. Þau dönsuðu í kringum jólatréð, horfðu á helgileik og hlustuðu á skólakórinn. Þau horfðu á myndina Engin jól án Bassa, gæddu sér á smákökum og  spiluðu ýmis spil. Skemmtilegur dagur. Fleiri myndir á myndasíðunni.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira