logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Myndmennt VAL í eldri deildinni

14.11.2011

Nemendur í Myndmennt VAL hafa verið dugleg að fara á söfn og sýningar í vetur.

Sýningar í Listasal Mosfellsbæjar hafa verið skoðaðar ásamt því að hafa farið í borgina og skoðað sýningu Erró í Listasafni Reykjavíkur og grafíksýningu og verkstæði Íslenskrar Grafíkur í Hafnarhúsinu, en Beta myndmenntakennari er þar í stjórn félagsins og vinnur þar á verkstæðinu.

Á föstudaginn sl. var farið á Korpúlfsstaði og þar skoðuð alveg mögnuð sýning Sigga Vals Storyboard

Þau kíktu einnig á vinnustofu Betu myndmenntakennara en hún er einnig með vinnustofu á Korpúlfsstöðum.

Fleiri myndir eru á myndasíðunni okkar

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira