logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Mosfellsbær 2050 séður með augum unglingsins

09.05.2011

 Eftir miklar umræður þar sem veraldarvefurinn var nýttur til að skoða framtíðarspár í hönnun og lífstíl varð framtíðar fatnaður, matur, hýbýli, náttúra og samfélagið nemendunum afar huglægt.

Ólík nálgun þeirra við viðfangsefnið skapar afar fjölbreytt verk sem fær fólk til að hugsa um sína eigin framtíð og afkomenda.

 

Á myndasíðunni hér til hliðar eru myndir frá opnun sýningarinnar.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira