logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

5. bekkur í fjallgöngu á Lágafellið

02.05.2011 09:31

Við erum að vinna sameiginlegt Comeníusarverkefni með nemendum í Svíþjóð, Þýskalandi, Póllandi, Ítalíu og Lettlandi.Þetta eru útivistar- og umhverfisverkefni sem heitir 3H en það merkir að vinna með hug, hjarta og höndum. Við gengum á fjallið og hlustuðum eftir þeim hljóðum sem eru í náttúrunni og skoðuðum útsýnið og leituðum að nafnorðum og lýsingarorðum í náttúrinni. Í lokin vorum við með nesti sem við borðuðum í skóginum við rætur Lágafells.

 

Fleiri myndir frá ferðinni eru á myndsíðunni.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira