logo
  • Virðing -
  • Jákvæðni -
  • Framsækni -
  • Umhyggja

Íþróttadagur eldri deildar

08.04.2011

Fimmtudaginn 7. apríl var íþróttadagur í eldri deild Varmárskóla. Keppt var m.a. í kókosbolluáti, fótboltakeppni, reiptogi, sápubraut og boðhlaupi á milli bekkja og endað á pizzuveislu.

Hægt er að sjá myndir af íþróttadeginum á myndasíðunni hér til vinstri.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira